Sagan mín

Atvinnumaðurinn Andri Björnsson

Andri

Golf hefur verið hluti
af lífi mínu frá upphafi.

Ég uppgötvaði ástríðu mína fyrir golfi þegar ég var aðeins sex ára gamall og hef síðan þá verið tryggur meðlimur í Golfklúbbi Reykjavíkur. Ég spilaði fyrir Íslenska landsliðið sjö ár í röð á Evrópumótum liða og einstaklings ásamt fleiri stórum áhugamannamótum. Á síðasta árinu mínu með landsliðinu spilaði ég á Heimsmeisaramótinu í Golfi. Ég gerðist atvinnumaður árið 2016 og hef keppt á virtum mótum, þar á meðal á The European Challenge Tour, The Nordic League, öllum helstu mótum á Íslandi og nýlega í keppnum á Spáni. Markmið mitt er að klífa upp í hæðstu mótarraðirnar og keppa á meðal þeirra bestu í heiminum. Ég er algjörlega skuldbundinn þessari vegferð og þakklátur fyrir allan stuðning á leiðinni.

Vertu hluti af mínu liði!

eltu drauminn þinn - eitt högg í einu.

Golf Hápunktar í þessum mánuði

fylgdu sveiflunni

Instagram @andribjornsson / Tiktok @andribjornsson